Hér sérðu nokkur af dýrunum sem þú hittir í Daladýrð. Fylgstu með daglegum fréttum af dýralífinu í máli og myndum. Smelltu þér á Facebook eða Instagram. Daladýrð er húsdýragarður í Brúnagerði, 601 Þingeyjarsýslu, korters keyrslu frá Akureyri. Smelltu á kortið til að sjá staðsetninguna.